Jóhann Róbertsson

Jóhann Róbertsson

Kaupa Í körfu

TVEIR Íslendingar hafa á undanförnum dögum fengið gervilið, gerðan úr kolefnissamböndum, settan í fingur. Þetta eru fyrstu aðgerðirnar af þessu tagi hér á landi og lofa góðu, að sögn Jóhanns Róbertssonar handarskurðlæknis. "Vandamálið með fingurliði er að þetta eru smá bein og það er lítil festa. Liðirnir eru vel hreyfanlegir og mikið álag á þeim. Það hefur því verið erfitt að þróa gervilið sem þolir þetta álag," segir Jóhann.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar