Eldur í bíl á Akureyri

Kristján Kristjánsson

Eldur í bíl á Akureyri

Kaupa Í körfu

LÍTIL jeppabifreið gjöreyðilagðist er eldur kom upp í farangursrými hennar á Hlíðarfjallsvegi ofan Akureyrar skömmu eftir hádegi í gær. Ökumaðurinn var einn í bílnum og slapp hann með skrekkinn. MYNDATEXTI: Bíllinn gjörónýtur: Ég réð ekki við neitt, sagði Hilmar Ágústsson sem skoðar hér inn í bílinn eftir eldsvoðann.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar