DV húsið

Sverrir Vilhelmsson

DV húsið

Kaupa Í körfu

Hlé á útgáfu DV Hlé verður gert á útgáfu DV næstu daga eftir að Hömlur, dótturfélag Landsbankans, töldu óráðlegt að hætta frekari fjármunum við útgáfuna. Árvakur hf., útgáfufélag Morgunblaðsins, hefur óskað eftir viðræðum við Landsbankann um áframhaldandi útgáfu en ekki fengið svar. Útgáfufélag Fréttablaðsins hefur einnig áhuga á að koma að útgáfunni.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar