Fjármálaráðstefna sveitarfélaganna

Þorkell Þorkelsson

Fjármálaráðstefna sveitarfélaganna

Kaupa Í körfu

Rætt um erfiða fjárhagsstöðu á fjármálaráðstefnu sveitarfélaganna VIÐ UPPHAF fjármálaráðstefnu sveitarfélaganna, sem nú stendur yfir, sagði Vilhjálmur Þ. Vilhjálmsson, formaður Sambands íslenskra sveitarfélaga, þröngan fjáhag sveitarfélaganna og aukningu skulda margra sveitarsjóða vera mönnum efst í huga. MYNDATEXTI: Þátttakendur á fjármálaráðstefnu sveitarfélaganna hafa aldrei áður verið fleiri.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar