Hlutavelta á Húsavík

Hafþór Hreiðarsson

Hlutavelta á Húsavík

Kaupa Í körfu

Þessar ungu stúlkur á Húsavík héldu á dögunum hlutaveltu til styrktar nýrri sundlaugarbyggingu á staðnum. Þær heita f.v.: Helena Rán Þorsteinsdóttir, Fanný Traustadóttir og Karítas Erla Valgeirsdóttir.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar