Mosfellsbær - Borgarafundur

Jim Smart

Mosfellsbær - Borgarafundur

Kaupa Í körfu

FJÖLGUN hringtorga var Mosfellingum áhyggjuefni á borgarafundi um tvöföldun Vesturlandsvegar sem haldinn var í gærkvöld í bænum. Jónas Snæbjörnsson, umdæmisstjóri Vegagerðarinnar, kynnti fyrirhugaðar framkvæmdir og Sigurður Ásbjörnsson, frá Skipulagsstofnun, útskýrði það umhverfismat sem er nauðsynlegt við undirbúninginn. MYNDATEXTI: Mosfellingar voru áhugasamir um fyrirhugaðar framkvæmdir við tvöföldun Vesturlandsvegar.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar