Ingunnarskóli

Ingunnarskóli

Kaupa Í körfu

Nær 300 börn látin yfirgefa skólabyggingar vegna ógnar frá óstöðugum byggingakrana LÖGREGLAN í Reykjavík fyrirskipaði rýmingu leikskólans Maríuborgar og grunnskólans Ingunnarskóla við Maríubaug í Grafarholti í gærmorgun vegna hættuástands sem skapaðist þegar byggingakrani á vegum byggingafyrirtækisins Markúsar fór út af spori sínu. MYNDATEXTI: Hæsti kraninn á miðri mynd fór út af sporinu og var bílkrani settur til að styðja við hann á meðan viðgerð fór fram.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar