Blaðamannafundur v. gjaldþrots DV

Sverrir Vilhelmsson

Blaðamannafundur v. gjaldþrots DV

Kaupa Í körfu

FRÉTT ehf. hefur keypt eignir þrotabús DV og réttinn að útgáfu þess af Hömlum og er stefnt að útgáfu DV í næstu viku og mun blaðið koma út á morgnana, frá mánudegi til laugardags. Starfsfólk DV verður þó ekki allt ráðið aftur en haft verður samband við það á næstu dögum. Ekki hefur verið greint frá kaupverðinu að öðru leyti en því að Hömlur fá greitt með nýju hlutafé í Frétt en þó ekki meira en 25% að því er Gunnar Smári Egilsson, ritstjóri Fréttablaðsins, sagði á blaðamannafundi. Hann sagði markmiðið vera að koma DV aftur út í næstu viku og sem fyrst og þá væntanlega áfram undir nafni DV. MYNDATEXTI: Gunnar Smári Egilsson, ritstjóri Fréttablaðsins, kynnir útgáfu DV undir merkjum Fréttar ehf. á næstunni.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar