Iðnskólinn
Kaupa Í körfu
Tískusýningar eru ekki margar á ári hverju á Íslandi en í dagskrá Unglistar er ein slík. Sýningin er haldin á morgun, laugardagskvöld, kl. 20 í Tjarnarbíói "Þema sýningarinnar er alveg frjálst. Þetta er tískusýning án takmarkana," segir Berglind Einarsdóttir, nemi á 3. önn í skólanum en nemendur á þeirri önn sjá um sýninguna. Hún segir að breiddin verði líka mikil þar sem nemendurnir séu komnir mislangt á veg. "þróunin í náminu sést í sýningunni," segir hún en auk 3. annar eru þátttakendur nemendur á 1. önn og 5. önn. MYNDATEXTI: Berglind ásamt fyrirsætunni Ernu Tönsberg, sem klæðist fötum eftir hana og sýnd verða á tískusýningunni á morgun.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir