Iðnskólinn

Jim Smart

Iðnskólinn

Kaupa Í körfu

Tískusýningar eru ekki margar á ári hverju á Íslandi en í dagskrá Unglistar er ein slík. Sýningin er haldin á morgun, laugardagskvöld, kl. 20 í Tjarnarbíói "Þema sýningarinnar er alveg frjálst. Þetta er tískusýning án takmarkana," segir Berglind Einarsdóttir, nemi á 3. önn í skólanum en nemendur á þeirri önn sjá um sýninguna. Hún segir að breiddin verði líka mikil þar sem nemendurnir séu komnir mislangt á veg. "þróunin í náminu sést í sýningunni," segir hún en auk 3. annar eru þátttakendur nemendur á 1. önn og 5. önn.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar