Steinn Ármann

Steinn Ármann

Kaupa Í körfu

Elvis Presley bíður í röðinni á Aktu taktu. Raunar er Elvis íslenskur. Þessi a.m.k.. Hann heitir Steinn Ármann og fer með hlutverk Elvis-eftirhermu í leikritinu Eldað með Elvis eftir Lee Hall, sem frumsýnt verður í Loftkastalanum 30. desember.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar