Jonathan og Whitworth

Ásdís Ásgeirsdóttir

Jonathan og Whitworth

Kaupa Í körfu

Forsíðumyndin, eftir Ásdísi Ásgeirsdóttur, er af Englendingunum Jonathan Twigger og PJ Whitworth. Jonathan er hér við störf sem vefhönnuður hjá Skólavefnum ehf., sem rekur skolavefur.is. PJ vinnur á veitingahúsinu Kaffi Kúltúr í Alþjóðahúsinu. Hún kom hingað í ágúst, til að hitta vin sinn og skoða landið, og hyggur á heimför eftir jól.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar