Árni þjálfari-HK og nýliðarnir

Árni þjálfari-HK og nýliðarnir

Kaupa Í körfu

Hvað segir Árni J. Stefánsson, þjálfari HK, um möguleikana gegn Drott frá Halmstad í Evrópukeppni bikarhafa? "MÉR líst bara nokkuð vel á leikinn en við gerum okkur grein fyrir að þetta verður erfitt enda er þetta hörkulið sem við mætum," segir Árni Jakob Stefánsson, þjálfari HK, sem mætir sænska liðinu Drott í fyrri leik liðanna í þriðju umferð Evrópukeppni bikarhafa í handknattleik í Halmstad í Svíþjóð á morgun. Síðari leikurinn verður síðan í Kópavogi eftir viku. MYNDATEXTI: Árni Stefánsson, þjálfari HK-liðsins, er hér ásamt leikmönnunum frá Litháen, sem leika með Kópavogsliðinu - Andrius Rackauskas, Árni og Augustas Strazdas. Árni Stefánsson og nýliðarnir frá Litháen

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar