Styrkur Einurðar og Sorpeyðingar Eyjafjarðar

Kristján Kristjánsson

Styrkur Einurðar og Sorpeyðingar Eyjafjarðar

Kaupa Í körfu

Nytjamarkaður Einurðar og Sorpeyðingar Eyjafjarðar FYRSTI styrkur nytjamarkaðar Einurðar og Sorpeyðingar Eyjafjarðar hefur verið afhentur en hann rann að þessu sinni til Hetjanna, félags aðstandenda langveikra barna. MYNDATEXTI: Styrkurinn afhentur í Einurð, frá vinstri: Íris Björk Árnadóttir og Gréta Júlíusdóttir stjórnarmenn í Hetjunum, Sigurlaug Sigurðardóttir formaður, Guðmundur Sigvaldason verkefnastjóri og Margrét Pálsdóttir hjá Einurð.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar