40 ára afmæli Sjallans
Kaupa Í körfu
Stefán Gunnlaugsson lærði til þjóns í Sjallanum fyrir 40 árum "Þetta var skemmtilegur tími og oft mikið að gera," segir Stefán Gunnlaugsson, veitingamaður á Akureyri, en hann lét sig ekki vanta í 40 ára afmælisfagnað hins fornfræga Sjalla um liðna helgi. Stefán, Stebbi Gull, eins og hann jafnan er kallaður, hóf kornungur að læra til þjóns í Sjallanum eða sama ár og opnað var, 1963. MYNDATEXTI: Mikið fjör: Eygló Birgisdóttir, starfsmaður Íslandsbanka, var ekki sein á svið þegar Gunnar Þórðarson leitaði eftir aðstoð konu við flutning á einu lagi Hljóma og stóð hún sig bara nokkuð vel.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir