Sverrir Vilbergsson, hafnarstjóri

Helgi Bjarnason

Sverrir Vilbergsson, hafnarstjóri

Kaupa Í körfu

Miklar framkvæmdir enn áformaðar í Grindavíkurhöfn Miklar framkvæmdir eru framundan hjá Grindavíkurhöfn á næstu þremur árum. Fyrst verður dýpkað fyrir loðnuskipin og löndunarbryggja þeirra endurbyggð, síðan verður dýpkað og útbúin viðlegu- og löndunarbryggja fyrir stærri skip. Hafnarstjórinn segir að menn séu í kapphlaupi við tímann vegna fyrirhugaðra breytinga á stuðningi ríkisins og krafna viðskiptavinanna. MYNDATEXTI: Miklar framkvæmdir framundan: Sverrir Vilbergsson hafnarstjóri segir mikilvægast að dýpka innan hafnar.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar