Marsibil Erlendsdóttir og Spænir

Marsibil Erlendsdóttir og Spænir

Kaupa Í körfu

Austurlandsdeild Smalahundafélags Íslands með mót á Eyrarlandi í Fljótsdal Austurlandsdeild Smalahundafélags Íslands hélt fjárhundakeppni á Eyrarlandi í Fljótsdal á dögunum. Alls kepptu átta hundar, allir af Border Collie-kyni, í tveimur flokkum, flokki byrjenda og opnum flokki. Fjórir hundar kepptu í hvorum flokki. Marsibil Erlendsdóttir og Spænir reka rollurnar í fjárréttina í fjárhundakeppninni á Eyrarlandi.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar