Jóhann og Margrét í Hveragerðiskirkju

Margret Ísaksdóttir

Jóhann og Margrét í Hveragerðiskirkju

Kaupa Í körfu

Tónlistarfélag Hveragerðis og Ölfuss festi kaup á 5 milljóna króna Steinway-flygli haustið 1997 á kaupleigu til 7 ára. Nú eru einungis tvær afborganir eftir, sú fyrri er 1. mars 2004 og sú síðari 1. sept. 2004. Flygillinn er í Hveragerðiskirkju og hefur það verið mikil lyftistöng fyrir tónlistarlíf í Hveragerði og nágrenni að hafa slíkan grip í kirkjunni, sem einnig er mjög gott tónleikahús./Á tónleikunum koma fram Margrét S. Stefánsdóttir, sópran, Jóhann Stefánsson, trompet, og Ester Ólafsdóttir, píanó/orgel. MYNDATEXTI: Jóhann og Margrét á æfingu í Hveragerðiskirkju.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar