Frumkvöðlasetur ungs fólks

Karl Á. Sigurgeirsson

Frumkvöðlasetur ungs fólks

Kaupa Í körfu

Frumkvöðlasetur ungs fólks í Húnaþingi vestra hélt kynningarfund á Gauksmýri nýverið, þar sem kynnt voru tvö af fjórum verkefnum sem unnið er að um þessar mundir. MYNDATEXTI: Frumkvæði: Stjórn Frumkvöðlaseturs ungs fólks og styrkþegarnir. Frá vinstri Björn Elíson, Gudrun H. Kloes, Björn L. Traustason, Elín Jóna Rósinberg, ásamt Sigurði Þór Ágústssyni og Bárði Erni Gunnarssyni.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar