Svínasúpan

Jim Smart

Svínasúpan

Kaupa Í körfu

Tökur standa nú yfir á Svínasúpunni, nýjum grínþáttum sem sýndir verða á Stöð 2 í janúar. Bryndís Sveinsdóttir ræddi við tvo leikaranna, þá Sveppa og Auðun Blöndal, sem kunna ekki að meta pólitíkusagrín. MYNDATEXTI: Sigurjón Kjartansson og Guðlaug Elísabet Ólafsdóttir í eldhúsinu.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar