Minningarathöfn

Sverrir Vilhelmsson

Minningarathöfn

Kaupa Í körfu

SÉRSTÖK minningarathöfn var haldin í gær á vegum Félags landhelgisgæslumanna í minningu áhafnar þyrlunnar TF-RÁN, sem fórst í Jökulfjörðum 8. nóvember árið 1983, en með henni fórust fjórir menn. leiðrétting 20031110: Minningarathöfn um TF-RÁN Í frétt á baksíðu Morgunblaðsins í gær um minningarathöfn sem fór fram um þá sem létust þegar björgunarþyrlan TF-RÁN fórst í Jökulfjörðum var ranglega fullyrt að lík þeirra sem létust hefðu aldrei fundist. Þetta er ekki rétt. Lík þriggja úr áhöfninni fundust, en jarðneskar leifar Björns Jónssonar flugstjóra hafa aldrei fundist. Morgunblaðið best velvirðingar á þessum mistökum. Sérstaklega eru ættingjar og Landhelgisgæslan beðin afsökunar á mistökunum

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar