Forritunarkeppni

Sverrir Vilhelmsson

Forritunarkeppni

Kaupa Í körfu

LIÐ Menntaskólans í Reykjavík og Iðnskólans í Reykjavík sigruðu í forritunarkeppninni 2003 sem fram fór í Háskólanum í Reykjavík um helgina. 28 lið tóku þátt í keppninni, alls 90 nemendur úr framhaldsskólum landsins. MYNDATEXTI: Sumir keppendur í forritunarkeppninni voru komnir í jólaskap

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar