Augasteinn

Sverrir Vilhelmsson

Augasteinn

Kaupa Í körfu

SÍÐASTLIÐINN fimmtudag var nýtt barnaleikrit, Ævintýrið um Augastein, frumsýnt í Tjarnarbíói. Höfundur leikritsins er Felix Bergsson, en hann leikur jafnframt öll hlutverkin í sýningunni. Leikstjóri verksins er Kolbrún Halldórsdóttir. Að sögn höfundarins er Ævintýrið um Augastein klassísk jólasaga, með óvæntri fléttu. Mikil stemning var á frumsýningunni og voru leikhúsgestir ánægðir með hvernig til tókst, enda verður enginn svikinn af jólasögum. MYNDATEXTI: Ungir leikhúsgestir gæða sér á sleikjó.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar