Jass á Nasa

Sverrir Vilhelmsson

Jass á Nasa

Kaupa Í körfu

ÞAÐ var sérstætt andrúmsloft á veitingastaðnum NASA sl. fimmtudagskvöld, þar sem tvennir tónleikar á Jazzhátíð Reykjavíkur fóru fram. Það er ekki oft sem djasstónleikar eru teknir upp, hvað þá bæði í útvarpi og sjónvarpi. MYNDATEXTI: Kristjana Stefánsdóttir og Birgitte Lyregaard þenja raddböndin á tónleikum sínum á veitingastaðnum NASA sl. fimmtudagskvöld

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar