Jón Ásgeirsson 75 ára

Sverrir Vilhelmsson

Jón Ásgeirsson 75 ára

Kaupa Í körfu

MARGT var um manninn og gleðin ríkjandi þegar 75 ára afmæli tónskáldsins og tónlistarfrömuðarins, Jóns Ásgeirssonar, var fagnað í Salnum í Kópavogi í gærkvöldi. Kammerhópur Salarins helgaði Jóni tónleika sína og lék verk Jóns fyrir leikhús og kvikmyndir.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar