Elín og Bragi

Morgunblaðið/Ásdís Haraldsdóttir

Elín og Bragi

Kaupa Í körfu

Hörpuútgáfan á Akranesi er ein af rótgrónustu bókaútgáfum á landinu. Stofnendur hennar, þau Bragi Þórðarson og Elín Þorvaldsdóttir, hafa unnið langan vinnudag á þeim rúmlega 40 árum sem útgáfan hefur starfað, enda eru bókatitlarnir orðnir rúmlega 400. MYNDATEXTI: Samhent hjón: Elín Þorvaldsdóttir og Bragi Þórðarson í Hörpuútgáfunni.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar