Starfsmenn sparisjóðanna

Jónas Erlendsson

Starfsmenn sparisjóðanna

Kaupa Í körfu

STARFSMENN sparisjóðanna á Suðurlandi fóru um helgina í ferð á fjórhjólum á Höfðabrekkuheiðar. Ferðin var farin á vegum fyrirtækisins Arcanum, en það er við rætur Mýrdalsjökuls. Nafn fyrirtækisins þýðir leyndardómur en það er einmitt markmið þess að opinbera fyrir ferðamönnum leyndardóma jökuls og lands. Fyrirtækið býður upp á snjósleðaferðir um Mýrdalsjökul og nú á þessu ári hóf það að bjóða upp á fjórhjólaferðir um Mýrdalinn.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar