Á æfingu Chicago

Jim Smart

Á æfingu Chicago

Kaupa Í körfu

ÆFINGAR eru hafnar á söngleiknum Chicago sem frumsýndur verður í Borgarleikhúsinu 10. janúar. Verkið er eftir John Kander og Fred Egg í þýðingu Gísla Rúnars Jónssonar. Sýningin er í samstarfi Íslenska dansflokksins og Leikfélags Reykjavíkur. ............... Allur textinn verður leiklesinn, en tónlistin spiluð og sungin af leikurunum. Þeir eru Steinunn Ólína Þorsteinsdóttir, Jóhanna Vigdís Arnardóttir og Sveinn Geirsson. Auk þeirra leika bæði stór og lítil hlutverk: Bergur Þór Ingólfsson, Eggert Þorleifsson, Ellert A. Ingimundarson, Guðmundur Ólafsson, Gunnar Hansson, Halldór Gylfason, Hanna María Karlsdóttir, Ilmur Kristjánsdóttir, Margrét Helga Jóhannsdóttir, Marta Nordal, Sóley Elíasdóttir og Theodór Júlíusson. MYNDATEXTI: Frá fyrstu æfingu á söngleiknum Chicago. Frumsýnt verður 10. janúar.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar