Ráðstefna um Málvend - Oddi

Ráðstefna um Málvend - Oddi

Kaupa Í körfu

Tungumál er nátengt þjóðernistilfinningu og samkennd í samfélagi ef marka má fyrirlesara á málþingi um málstöðlun og málvernd sem fram fór í Háskóla Íslands á dögunum á vegum íslenskrar málnefndar. MYNDATEXTI: Dr. Ulrich Ammon og Deborah Cameron fluttu fyrirlestra um málvernd.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar