Hártíska - Herrar

(C) MOTIV-MYND, Jón Svavarsson

Hártíska - Herrar

Kaupa Í körfu

Fjölbreytt hártíska þar sem andi naumhyggjunnar er ráðandi hentar jafnt síðum sem stuttum línum Alveg hreinar línur toppa Einfaldar línur í anda sjöunda áratugarins í bland við styttur og tjásur þess níunda eru ráðandi í hártískunni í vetur samkvæmt boðskap höfuðstöðva Toni&Guy í London. MYNDATEXTI: Mikil breidd: Stutt hár og sítt verður í tísku fyrir strákana þetta árið og ættu því allir að geta fundið eitthvað við sitt hæfi hver sem lengdin er.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar