Kammersveit Reykjavíkur

Sverrir Vilhelmsson

Kammersveit Reykjavíkur

Kaupa Í körfu

Kammersveit Reykjavíkur leikur verk eftir Hjálmar H. Ragnarsson HJÁLMAR H. Ragnarsson tónskáld verður í sviðsljósinu á tónleikum Kammersveitar Reykjavíkur í Listasafni Íslands kl. 20 í kvöld, en öll verkin á efnisskránni eru eftir hann, það elsta, Mouvement fyrir strengjakvartett frá 1976, og það yngsta, Vókalísa fyrir mezzósópran, fiðlu og píanó frá árinu 1998. MYNDATEXTI: Hjálmar H. Ragnarsson með félögum úr Kammersveit Reykjavíkur: Rut Ingólfsdóttur, Mörtu Hrafnsdóttur altsöngkonu, Sigurlaugu Eðvaldsdóttur, Sigurgeiri Agnarssyni og Þórunni Ósk Marinósdóttur.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar