Friðrik Ólafsson og Bent Larsen

Sverrir Vilhelmsson

Friðrik Ólafsson og Bent Larsen

Kaupa Í körfu

Einvígi Friðriks Ólafssonar og Bents Larsens hefst í kvöld Einvígið sem öll þjóðin fylgist með, sagði Morgunblaðið um skákeinvígi Bents Larsens og Friðriks Ólafssonar í Sjómannaskólanum 1956. Í kvöld setjast kapparnir enn að skákborðinu. MYNDTEXTI: Friðrik Ólafsson og Bent Larsen fyrir utan Sjómannaskólann, þar sem þeir tefldu einvígið 1956.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar