Leikskólinn Klambrar

Leikskólinn Klambrar

Kaupa Í körfu

VEÐURGUÐIRNIR hristu sig sérdeilis hryssingslega á börnin á leikskólanum Klömbrum þegar þau klifruðu upp á hól í gær og slepptu blöðrum út í vindinn í tilefni af evrópska Comenius verkefninu. Börn víða um Evrópu slepptu blöðrum upp í loftið kl. tíu mínútur yfir eitt að íslenskum tíma.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar