Magnús Guðmundsson og Flemming Morch

Ásdís Ásgeirsdóttir

Magnús Guðmundsson og Flemming Morch

Kaupa Í körfu

LANDMÆLINGAR Íslands (LÍ) hafa gefið út geisladisk með Atlaskortunum, sem margir þekkja sem herforingjaráðskortin. Þetta er í fyrsta sinn sem atlaskortin koma út á geisladiski, en danskir landmælingamenn gerðu þau á fyrri hluta síðustu aldar. MYNDATEXTI: Magnús Guðmundsson, forstjóri Landmælinga Íslands, fagnar útgáfu Atlaskortadisksins ásamt Flemming Morch, sendiherra Dana á Íslandi.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar