Alþingi 2003 - Stefnuræða forsætisráðherra ofl.

Alþingi 2003 - Stefnuræða forsætisráðherra ofl.

Kaupa Í körfu

ÁSTA R. Jóhannesdóttir, þingmaður Samfylkingarinnar, kvaddi sér hljóðs í upphafi þingfundar á Alþingi í gær og gerði starfslokasamninga, sem gerðir voru við tvo fyrrverandi forstjóra Byggðastofnunar, að umtalsefni. MYNDATEXTI: Ásta R. Jóhannesdóttir, þingmaður Samfylkingarinnar, gerði starfslokasamninga, sem gerðir voru við tvo fyrrverandi forstjóra Byggðastofnunar, að umtalsefni á þingi í gær og bar þá saman við starfslokasamning við fyrrverandi framkvæmdastjóra Jafnréttisstofu. Hér er hún við hlið Katrínar Júlíusdóttur, þingmanns Samfylkingarinnar.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar