Byggðaþróunarfundur á Ísafirði

Halldór Sveinbjörnsson

Byggðaþróunarfundur á Ísafirði

Kaupa Í körfu

Fundur um byggðaþróun og samkeppnishæfni á Hótel Ísafirði SIGMUNDUR Ernir Rúnarsson, formaður verkefnisstjórnar byggðaáætlunar fyrir Eyjafjörð, sagði á fjölmennum fundi um byggðamál sem haldinn var á Hótel Ísafirði í gær að hætta yrði félagslegri áfallahjálp í byggðamálum sem og styrkja yrði meira hinar sterkari byggðir í landinu. MYNDATEXTI: Sigmundur Ernir Rúnarsson, formaður Verkefnisstjórnar byggðaáætlunar fyrir Eyjafjörð, sagði að styrkja ætti meira sterkari byggðir í landinu. Aðeins þannig kæmust veikari byggðirnar af.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar