Krakkar í handbolta við Melaskóla

Brynjar Gauti

Krakkar í handbolta við Melaskóla

Kaupa Í körfu

Í ÁGÆTIS vetrarveðri léku þessir krakkar sér í handbolta við Melaskólann í gær. Þau voru ekki ein að leik heldur var starfsmaður ÍTR með þeim á vellinum. Það var þrusað í mark í Vesturbænum þegar færi gafst og þá var það markmannsins að vera vel á verði.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar