Nágrannar í hálfa öld

Helgi Bjarnason

Nágrannar í hálfa öld

Kaupa Í körfu

"Mér líst mjög vel á íbúðina. Þetta er þægilegra þegar maður er orðinn einn og þarf ekki eins mikið húspláss og áður," sagði Ármann Eydal Albertsson sem fengið hefur afhenta eina af tíu íbúðum fyrir aldraða sem Gerðahreppur hefur látið byggja í nágrenni hjúkrunarheimilisins Garðvangs í Garði. Hann er ekki fluttur inn en fór í kaffi með blaðamanni til nágranna síns, Bergþóru Ólafsdóttur, sem flutt er í sína íbúð. MYNDATEXTI: Nágrannar í hálfa öld: Ármann í kaffi hjá Bergþóru, nágranna sínum í gamla og nýja húsinu.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar