Skólabúðir í Bárðardal

Atli Vigfússon

Skólabúðir í Bárðardal

Kaupa Í körfu

Vinna til sveita, útivist og smíði rafstöðvar meðal verkefna að Kiðagili í Bárðardal Að vinna með ull, búa til skyr og smjör ásamt því að jurtalita var mikil upplifun fyrir yngri nemendur Litlulaugaskóla sem dvöldust í skólabúðunum að Kiðagili í Bárðardal á dögunum. Þetta var annar hópurinn sem dvaldist í þessum nýstofnuðu skólabúðum, en eftir að Barnaskóli Bárðdæla var lagður niður var ákveðið að finna húsnæðinu nýjan farveg og lofar byrjunin góðu. MYNDATEXTI: Fjölbreytt: Krakkarnir fást við ýmislegt. Hér skála þau í mysu eftir að hafa skilið mjólkina.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar