KA - Þór 29:29

Kristján Kristjánsson

KA - Þór 29:29

Kaupa Í körfu

KA-MENN voru sannarlega heppnir í gærkvöldi þegar þeir tóku á móti hinu Akureyrarliðinu, Þór. Fyrirfram var búist við KA-sigri, enda liðið búið að vera í miklum ham undanfarið en fátt gengið upp hjá Þór sem hafði tapað sjö fyrstu leikjum sínum. MYNDATEXTI: Arnór Atlason, KA-maður, fór á kostum með liði sínu gegn Þór í gærkvöld og skoraði grimmt, 17 mörk alls, og hér er eitt þeirra í uppsiglingu. Mörkin hans dugðu þó aðeins til jafnteflis.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar