Skákeinvígi - Guðfríður Lilja Grétarsdóttir

Skákeinvígi - Guðfríður Lilja Grétarsdóttir

Kaupa Í körfu

Fyrsta viðureignin einkenndist af vinarþeli FRIÐRIK Ólafsson hefur forystu í einvígi þeirra Bents Larsens með einn og hálfan vinning gegn hálfum eftir tvær skákir. Róbert Harðarson, varaforseti skákfélagsins Hróksins, segir fyrstu viðureign meistaranna hafa einkennst af vinarþeli. MYNDATEXTI: Guðfríður Lilja Grétarsdóttir brosti breitt þegar ljóst var að Friðrik Ólafsson hafði unnið aðra skákina gegn Bent Larsen. Við hlið hennar er slóvakíska skákkonan Regina Pokorna.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar