Benedikt Kristjánsson og tvíkamba hani
Kaupa Í körfu
TVEIR kambar á einum hana geta varla talist algengir, en hænsni af íslenska stofninum eru sérstök að því leyti að þau hafa margar kambgerðir og taka kambarnir á sig hinar ýmsu myndir. Tvíkamburinn á hananum á myndinni er eins og tveir vængir á höfðinu og er fuglinn því vígalegur í útliti. Benedikt Kristjánsson, bóndi á Hólmavaði, segist ekki hafa séð svona kamb áður og geta víst margir tekið undir það. Á Hólmavaði er mikið af skrauthænsnum, en þar gala hanarnir hver í kapp við annan og hefur fjölskyldan mikla ánægju af þessu litskrúðuga fiðurfé.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir