Elín Árnadóttir

Ásdís Ásgeirsdóttir

Elín Árnadóttir

Kaupa Í körfu

Fyrirtæki sem selja þjónustu rafrænt til ríkja ESB þurfa nú að greiða virðisaukaskatt af sölunni þar. Elín Árnadóttir, skattasérfræðingur hjá PricewaterhouseCoopers, segir að ástæðan sé meðal annars sú að eðlilegt þyki að skatturinn sé greiddur í því landi þar sem þjónustan er keypt. MYNDATEXTI: Elín Árnadóttir, skattasérfræðingur hjá PricewaterhouseCoopers: "Afleiðingar þess að taka ekki upp skráningu og skil á skattinum geta verið þungar sektir og álögur."

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar