Frosti Bergsson

Frosti Bergsson

Kaupa Í körfu

Fyrirtæki eru farin að huga að fjárfestingum í upplýsingatækni á ný, eftir aðhald í tvö til þrjú ár, að sögn stjórnarformanns Op Opin kerfi Group hafa haslað sér völl í Svíþjóð og Danmörku en um helmingur af tekjum samstæðunnar kemur þaðan. Frosti Bergsson, stjórnarformaður félagsins, sagði Grétari Júníusi Guðmundssyni m.a. að það sé ekki síður mikilvægt að íslensk fyrirtæki leiti út fyrir landsteinana en að erlend fyrirtæki fjárfesti hér á landi.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar