KA - Þór
Kaupa Í körfu
Akureyrarliðin KA og Þór áttust við í norðurriðli Íslandsmótsins í handbolta í KA-heimilinu í fyrrakvöld, eins og greint var frá í blaðinu í gær. Úrslit urðu óvænt; KA-menn, sem eru efstir í riðlinum ásamt Val, máttu þakka fyrir að ná jafntefli gegn frískum Þórsurum sem nældu þarna í fyrsta stigið í vetur. Mikil stemmning var í íþróttahúsinu eins og jafnan þegar þessir erkifjendur eigast við, og sumir voru fínni í tauinu en aðrir. "Gömlu mennirnir" Óðinn Árnason og Jón Helgason létu sig ekki vanta á áhorfendapallanna frekar en fyrri daginn og að sjálfsögðu voru þeir félagar í fullum herklæðum; í gulu skyrtunni með KA-merkinu og bláa KA-bindið!
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir