Fundur með Jean Lemierre

Þorkell Þorkelsson

Fundur með Jean Lemierre

Kaupa Í körfu

VALGERÐUR Sverrisdóttir viðskiptaráðherra átti í gær fund með Jean Lemierre, forseta Endurreisnar- og þróunarbanka Evrópu (EBRD), að loknum morgunverðarfundi með honum sem viðskiptaráðuneytið stóð fyrir. MYNDATEXTI: Valgerður Sverrisdóttir ásamt fulltrúum bankans, með Kristján Skarphéðinsson ráðuneytisstjóra og Benedikt Árnason skrifstofustjóra sér við hlið.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar