Hestamiðstöð

Steinunn Ásmundsdóttir

Hestamiðstöð

Kaupa Í körfu

Þrjátíu ára römmum deilum vegna aðstöðu hestamanna við Egilsstaði lokið Ný hestamiðstöð verður byggð upp á jörðinni Fossgerði skammt norðan Egilsstaða og núverandi aðstöðu hestamanna í útjaðri Egilsstaðabæjar lokað um mitt næsta ár. MYNDATEXTI: Þrjátíu ára deilur leiddar til lykta með samningi um uppbyggingu hestaaðstöðu í Fossgerði: F.v. Eiríkur Bj. Björgvinsson, sveitarstjóri Austur-Héraðs, Ástráður Magnússon, formaður hestaeigendafélagsins Fossgerðis, og Guðríður Guðmundsdóttir og Örn Stefánsson, seljendur Fossgerðis.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar