Jean Lemierre, bankastjóri EBRD

Þorkell Þorkelsson

Jean Lemierre, bankastjóri EBRD

Kaupa Í körfu

Forseti Endurreisnar- og þróunarbanka Evrópu, EBRD ENDURREISNAR- og þróunarbanki Evrópu, EBRD, er reiðubúinn að aðstoða Landssímann við kaup á hlut íbúlgarska ríkissímafyrirtækinu BTC. Forseti bankans, Jean Lemierre, sagði þetta m.a. í samtali við Morgunblaðið í heimsókn sinni hingað til lands í gær. MYNDATEXTI: Jean Lemierre, bankastjóri EBRD.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar