Friðrik og Bent við upphaf þriðju skákar

Omar Oskarsson

Friðrik og Bent við upphaf þriðju skákar

Kaupa Í körfu

STÓRMEISTARARNIR Friðrik Ólafsson og Bent Larsen gerðu jafntefli í þriðju og fjórðu skák sinni í átta skáka einvíginu á Hótel Loftleiðum. Friðrik er því enn með forystu í einvíginu með 2,5 vinninga gegn 1,5 vinningum Larsens. MYNDATEXTI: Friðrik hefur taflið með hvítu mönnunum í þriðju skákinni. i.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar