Háskólinn - Viðurkenning úr verðlaunasjóði Óskars

Brynjar Gauti

Háskólinn - Viðurkenning úr verðlaunasjóði Óskars

Kaupa Í körfu

SIGURÐUR Kristjánsson, barnalæknir og yfirlæknir á bráðamóttöku barnasviðs Landspítala háskólasjúkrahúss, hlaut í gær viðurkenningu úr Verðlaunasjóði Óskars Þórðarsonar barnalæknis, en Bent Sch. Thorsteinsson stofnaði sjóðinn til minningar um Óskar fóstra sinn. Sjóðurinn er í vörslu Háskóla Íslands og rektor ákveður hver hlýtur viðurkenninguna hverju sinni í samráði við forseta læknadeildar HÍ. MYNDATEXTI: Viðurkenning úr verðlaunasjóði Óskars Þórðarsonar barnalæknis var veitt í gær. Á myndinni má sjá frá vinstri Bent Sch.Thorsteinsson, Sigurð Kristjánsson barnalækni og Pál Skúlason, rektor Háskóla Íslands.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar